Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
Pantanir á bókum
24.11.2010 | 08:17
Pantanir á bókum og bókagagnrýni
Allar bækur sem eru hér á þessari síðu eru til á lager hjá mér. Sendi hvert á land sem er, sendingargjald greiðist þá af viðtakanda. Þeir sem eru áhugasamir geta sent tölvupóst á sigur1@simnet.is eða hringt í síma 695 1680.
Á þessari síðu má finna ótrúlegan fjölda af umfjöllunum um bækur. Ætti að gagnast öllum sem vilja kynna sér bækurnar og gæði þeirra betur:
http://www.jeremysilman.com/book_reviews/index_universal.html
Bloggar | Breytt 15.6.2011 kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)